Svo er það búið að vera að gera mig vitlausan í allan dag og alla nótt  að myndin sem fékk í gær Kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs, Tyttö nimeltä Varpu, sé alltaf kölluð „Little Wing“ eða „Litli vængur“. Til hvers haldið þið eiginlega að google translate sé? Myndin heitir „Stúlka að nafni Varpu“.

Ath. Höfundur er ekki á Facebook og svarar því ekki athugasemdum.