Svo er víst alþjóðlegi samlokudagurinn. Ég fékk mér súrdeigsloku með niðursneiddum svínabóg, súrsuðum gúrku, chilimajonesi, rauðkáli, rauðlauk, kokteilsósu og aromati. Í hádegisverð. Allt heimalagað frá grunni, nema aromatið.