Fara að efni
Fjallabaksleiðin

Fjallabaksleiðin

Eiríkur Örn Norðdahl

  • Heimasíðan
  • Fjallabaksleiðin
Birt þann 12/01/2020 eftir kolbrunarskald

Ég samdi lag

Ath. Höfundur er ekki á Facebook og svarar því ekki athugasemdum.
VöruflokkarUncategorized

Leiðarkerfi færslu

Fyrri færslaTil baka Vort daglega brauð
Næsta færslaNæsta Að tárast í ókyrrðinni

Það er vinnslustopp í rækjunni, gatan sundurgrafin og bærinn alltaf fullur af túristum af nýju og nýju skemmtiferðaskipi. Ef ekki væri fyrir nágrannakonuna handan við brúna væri líf Halldórs ansi dapurlegt. En þótt það séu bara níu og hálft skref úr anddyrinu hans að dyrunum hennar er leiðin þangað furðulega flókin.

Brúin yfir Tangagötuna  er ísfirsk ástarsaga úr samtímanum eftir Eirík Örn Norðdahl. Hann hefur áður hefur sent frá sér skáldsögur, ljóð og matreiðslubók, auk fjölda greina og pistla um bókmenntir og menningarmál. Fyrir skáldsöguna Illsku hlaut hann Íslensku bókmenntaverðlaunin og Menningarverðlaun DV fyrir ljóðabókina Óratorrek. Bækur hans vekja jafnan athygli og hafa verið þýddar á fjölda tungumála.

Leita

Eiríkur Örn Norðdahl

eon@norddahl.org Frekari upplýsingar: www.norddahl.org
  • Yelp
  • Facebook
  • Twitter
  • Instagram
  • Email
Keyrt með stolti á WordPress