29. desember

Það eru tvenns konar rithöfundar í heiminum. Þeir sem vilja gera manni lífið bærilegra og þeir sem vilja gera manni lífið óbærilegra. Ég er ekki alltaf viss í hvoru liðinu ég er.