Svo er það búið að vera að gera mig vitlausan í allan dag og alla nótt  að myndin sem fékk í gær Kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs, Tyttö nimeltä Varpu, sé alltaf kölluð „Little Wing“ eða „Litli vængur“. Til hvers haldið þið eiginlega að google translate sé? Myndin heitir „Stúlka að nafni Varpu“.